mánudagur, júní 05, 2006
|
Skrifa ummæli
Kominn heim
Bara að láta vita að ég sé kominn heim, en ég er í vinnunni núna. En þarna úti sá ég ketti og hunda, fiska og fugla, einn asna og einn hest. Drakk allskonar blöndur af göróttum drykkjum sem höfðu undarleg áhrif á mann en eftir nokkra svoleiðis drykki varð maður mjög sniðugur og klár.

Frekari ferðasaga kemur síðar
    
Velkominn heim.

Má ég gerast svo frekur að biðja um að frekari ferðasaga komi frekar fyrr en síðar?
10:16   Blogger Joi 

Já ég skal vera kominn með hana fyrr en síðar. Helst í kvöld á meðan ég bíð eftir þvottavélinni.
11:27   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar