Kominn heim 
Bara að láta vita að ég sé kominn heim, en ég er í vinnunni núna.  En þarna úti sá ég ketti og hunda, fiska og fugla, einn asna og einn hest.  Drakk allskonar blöndur af göróttum drykkjum sem höfðu undarleg áhrif á mann en eftir nokkra svoleiðis drykki varð maður mjög sniðugur og klár. Frekari ferðasaga kemur síðar  
|      | 
   
     
   
      
       
         Velkominn heim.
  Má ég gerast svo frekur að biðja um að frekari ferðasaga komi frekar fyrr en síðar? 
      
         10:16   Joi   
      
   
      
       
         Já ég skal vera kominn með hana fyrr en síðar.  Helst í kvöld á meðan ég bíð eftir þvottavélinni. 
      
         11:27   Hjörleifur   
      
   
   |   
	 |