fimmtudagur, júní 08, 2006
|
Skrifa ummæli
Mykonos og London
Setti inn á smugmugið mitt 144 myndir frá Mykonos og London
Þessi mynd var tekin frá hótelinu okkar, en sólarlagið var alltaf mjög fallegt þarna. Ef vel er að gáð, má sjá fugl á miðri mynd að steypa sér niður

.
    
Margar fínar myndir hjá þér, sérstaklega myndin af myllunum (nr. 100) sem er ansi góð. Næstsíðasta myndin er samt hræðileg.
12:43   Blogger Joi 

Þetta dýr var bara hluti af ferðinni og því varð ég að hafa það með
13:57   Blogger Hjörleifur 

En ég viðurkenni það að myndin í ljósmyndalegu samhengi er alveg hræðileg. Ekki í fókus og sýnir dýrið ekkert sérstaklega vel og er eiginlega bara frekar óspennandi og ef ég hefði séð svona mynd í DPChallenge þá gæfi ég henni eflaust 2 í einkunn, þ.e. ef þemað væri köngulær.
13:59   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar