Tja
Var hjá tannlækni í morgun og hann þurfti að deyfa mig í þrjú skipti þannig að kjálkinn á mér er ansi skrítinn núna og ég get ekki opnað munninn :( Spurning að banna það að hlusta á hljómsveitir með löngum nöfnum því barinn til hægri verður svo breiður? Héðan í frá er bannað að hlusta á Isobel Campbell & Mark Lanegan og einnig á hljómsveitina The Clouds That Fondle Jagged Crags And Raging Storms Conspire And You Will Know Us By The Trail Of Dead.
|