miðvikudagur, júlí 12, 2006
|
Skrifa ummæli
Blogg
Þetta er væntanlega síðasta blogg sem ég rita hér í nokkurn tíma. Ég ætla nú ekki að loka á þetta 100% en ég stefni á langt sumarfrí (er mjög mikið úti) og kem vonandi sterkur til baka.

Svona í lokin ætla ég nú samt að koma með smá komment en það markverðasta sem hefur gerst fyrir mig undanfarið er að ég og Elín erum skilin eftir um 10 ára samband og er ég því maður einsamall í bili.

Læt þetta vera lokaorðin
    
Já, ég held að gott sumarfrí sé málið og við félagarnir skoðum í haust hvort við viljum halda þessu áfram ... ciao bella.
14:24   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar