sumarfrí
Já allar almennilegar bloggsíður taka sér sumarfrí við og við og nú er sumar og frí, amk sumar, það er amk sumar að nafninu til. Man ég ekki betur en að við höfum tekið okkur frí einhverntíman á upphafsárum bloggsins (að vísu er þetta bara tæplega 3ja ára gamalt) og komið tvíefldir til baka. Aldrei að vita að það geti gerst aftur, því allt sem hefur aldrei gerst getur alltaf gerst aftur.
|