mánudagur, nóvember 27, 2006
|
Skrifa ummæli
Draugamynd
Horfði á draugamynd áðan, The Changeling og er núna að fara að sofa.
    
Ég man ég horfði á þessa mynd þegar ég vann hjá Músík og Myndum, sennilega hét það meira að segja Steinar vídeó á þeim tíma þetta er orðið svo langt síðan.
Mundi eftir hylkinu á henni og að George C. Scott lék aðalhlutverkið...

Hvernig var hún annars miðað við að þetta er frá 1980..
08:26   Blogger Árni Hr. 

hún var bara helvíti fín, mjög í anda 8. áratugarins og tæknibrellurnar mjög skemmtilegar, en bara mjög fín mynd, gef henni alveg 11 stjörnur af 15 mögulegum
10:08   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar