Duglegur
Áfram heldur maður að vera duglegur - í gær kláraði ég að pússa og sparsla í gluggann í einu herberginu. Síðan var hann grunnaður á milli 11 og 12 í gærkvöldi. Í kvöld verður þessi gluggi málaður og á miðvikudag verður hann orðinn tilbúinn ásamt flestu í því herbergi.
|