fimmtudagur, nóvember 16, 2006
|
Skrifa ummæli
Þegar mér var litið út um gluggann hérna á 5. hæð á skrifstofunni í borgartúninu og sá öldur hafsins ríða sem loðna og klakaborna fáka í land varð mér ljóst að það er kominn vetur og sumarfríið sem bloggið tók sér búið.

Nú mun bloggið verða sterkara en áður og Árni mun segja frá því að hann er orðinn ráðsettur fjölskyldufaðir og kominn með líkama herra Íslands, Pálmi frá lífi fjölskylduföðurins sem er svo sannarlega enginn dans á rósum, Hjölli frá glysgjörnum heimi samkynhneigða, Bjarni frá lífinu í sveitinni og Eldklerkurinn um ljósmyndun.

Ég bið lesendur og pistlahöfunda velkomna.
    
Líst bara vel á að opna þetta aftur - tilraun númer 2
11:48   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar