þriðjudagur, nóvember 28, 2006
|
Skrifa ummæli
Námskeið
Fékk loksins vilyrði fyrir að skella mér á námskeið og skráði ég mig á þetta hér: RHCE (Red Hat Certified Engineer)

Og ef þið viljið vita hvað það þýðir þá er söluskýringin hér RHCE what it means

Nú er bara að vona að næg þátttaka fáist á þetta námskeið svo það verði haldið.
    
Fyrst þú ert að fara á námskeið sem er svona dýrt, gastu ekki fengið að fara út á námskeið.. ussss

Annars veit ég að RHCE þýðir Red Hot Chilli Eppers
15:02   Blogger Árni Hr. 

Já, þess vegna er þetta haldið í desember, ég má þá kalla mig verkfræðing þegar ég er með jólasveinahúfu.
15:36   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar