mánudagur, nóvember 20, 2006
|
Skrifa ummæli
Tónlist
Já ekki er hægt að starta nýju bloggi án tónlistarbloggs....
Hef nú ekki verið duglegur að hlusta á mikið nýtt undanfarið - bara gamalt og gott. Nýji Tool diskurinn rennur reglulega í gegn ásamt Revco og Ministry. Þó verð ég að segja að Bile er nú sú hljómsveit sem ég hef mikið verið að hlusta á undanfarið, kemur blóði í gömlum kalli af stað - enda veitir ekki af stundum í þessu frosti.

Reyndar þarf ég að fá "lánað" hjá Jóhanni nýja Peter, Björn og John diskinn, þeir eiga flottasta lagið þessa dagana - en það er flautulagið flotta.

Tók líka stöðuna á nýja Muse disknum - hann er góður en ég held ég hafi overdósað á síðasta disk þar sem mér finnst þetta ekki mikið nýtt - en hann er flottur...

Já ekki gleyma Isobel Campbell og Mark Lanegan - geeeeðveikur diskur.
    
og ég var að enda við að downloada last.fm útvarpsforritinu, en ég er tiltölulega nýbúinn að uppfæra tölvuna mína hér í vinnunni (ný tölva og allt). Spurning um að borga bara árgjaldið þarna á last.fm til að nota þjónustuna til fulls, enda eru þessir guttalingar að gera góða hluti
16:37   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar