Gummi Steingríms
Fyrir fólk sem hefur gaman af þjóðfélagsumræðunni þá er blöggið hans Gumma Steingríms mjög gott og er ég oftast mjög sammála honum og þegar ég er það ekki þá sannfærir hann mig. Mæli með að fólk bæti þessu í readerinn sinn: GummiSteingríms
|