fimmtudagur, desember 28, 2006
|
Skrifa ummæli
Jóla hvað
Þá er jólastússið búið og við tekur áramótastúss. Hef verið alveg á fullu að gera sem minnst nú um jólin, en fór þó út í dag í klippingu og skrúbbaði bílinn svo nú er hann næstum því alveg hreinn. Svo hef ég bara verið að glápa á bíómyndir og lesa Calvin & Hobbes (fékk allt safnið í jólagjöf frá Matta). En ég tók mér semsagt frí í vinnunni í dag, enda óskup lítið um að vera og fáir í vinnunni. Svo ég gerði bara eins og hinir og tók mér frí líka enda enn eitthvað eftir af orlofinu.

Jæja best að blogga ekki of mikið og best að halda áfram að glápa einhverja bíómynd.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar