þriðjudagur, desember 19, 2006
|
Skrifa ummæli
Jólaperlubúx
Hið árlega jólahlaðborð okkar félaganna verður á föstudaginn í Perlunni og geri ég ráð fyrir að það verði fordrykkur í boði okkar Hjölla heima hjá mér eins og venja er. Hvaða drykkur verður í þetta skiptið er ekki vitað en hann verður eflaust rótsterkur.

Ég tók saman nokkrar myndir frá því í fyrra en ég tók frekar fáar myndir í það skiptið og ég skal reyna að taka jafnvel færri myndir núna.


Árni sposkur á svip.


Venjuleg mynd af Pálmfróð.


Hjölli sprellikall.


Oddgeir sprellikall.


Guðjón fylliróni.


The players.


Hin árlega mynd fyrir framan Perluna - ansi léleg í þetta skiptið enda búinn að skipta yfir á imbavélina og ég kann bara ekkert á svo einföld tæki.


Þarna erum við að bíða eftir að verða fullir.


Biðin á enda og Guddi með kvikmyndavélina á lofti - verður gaman að horfa á þetta einhverntíman.


Árni blindedrú.

Jæja, ég vona að lesendum hafi þótt þetta lærdómsríkt og einnig nokkuð gaman.

p.s. Hérna eru myndir sem ég lét á bloggið í hittífyrra en ég get ekki séð að ég hafi látið myndir hérna í fyrra: Myndir
    
Eftir málefnalegar umræður á msn
mátum við svo að sagt yrði skál
Var hringt upp í Perlu
og fengið samband við Erlu
Hún sagði: "Það er ekkert mál"
11:54   Blogger Hjörleifur 

Ég samþykki þetta í meginatriðum ef árni, oddur og guddi sýna þessu ekki mótþróa.
16:18   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar