Peter, Bjorn og John
Peter, Bjorn and John er hljómsveit sem gaf út plötuna Writer's Block á árinu sem ég hef hlustað mikið á og er í miklu uppáhaldi hjá mér. Platan er ansi oft á topplistum tónlistarspekúlanta sem lista upp plötur ársins. Peter, Bjorn og John munu spila á Nasa þann 27. jan og er ég þegar búinn að kaupa mér tvo miða og mæli með að crewið mitt skelli sér líka.
|