Pistill frá Sigga 
Siggi er mættur aftur með nýjan pistil sem er frekar studdur og bragðdaufur miðað við það sem maður á að venjast úr þessari átt - við skulum sjá hvað hann hefur að segja: 
 Ég á vart orð til að lýsa ánægju minni og undrun yfir kraftmikilli byrjun á bloggvetri eftir fyrsta sumarfrí í sögunni.  Ég hef því miður ekki getað sinnt skyldum mínum við síðuna undanfarið en mun geta bragabót á því þegar í stað. Mér finnst rétt að velta upp nokkrum spurningum núna þegar jól nálgast og nýtt ár að hefjast, en það vill svo til að blöggið á einmitt 4 ára afmæli núna í mánuðinum og því er síðan að renna inn í sitt 5. starfsár.  Spurning 1:  Svo viðrist sem Jóhann sé að meika það í ljósmyndun og hef ég lagt til að ég verði honum yrkisefni á myndum framtíðarinna og a.m.k. 1 mynd af mér verði á öllum ljósmyndasýningum hann tekur þátt í.  Hvernig lýst mönnum á þessa hugmynd og finnst mönnum að ég eigi að vera í fötum á myndunum eða ekki  Spurning 2:  Jólakransar og veggfóður, hvað finnst mönnum um þetta tvennt og hafa menn í hyggju að setja þetta upp fyrir jólin  Spurning 3:  Legg til að haldinn verði pylsu og bjórveisla 7. janúar 2007 til að halda upp á 4 ára afmæli klúbbsins hvernig lýst mönnum á það?  þetta er fyrsti pistill frá mér af mörgum sem koma munu í vetur  Ég þakka lesturinn og býst ég við að Jóhann taki von bráðar viðtal við mig  kv siggi  
|      | 
   
     
   
      
       
         Klárlega nakinn - búinn að raka af þér öll líkamshár - það er in í dag skilst mér. Jóla hvað segi ég nú bara - reikna nú ekki með krönsum - en mun íhuga með veggfóðrið, þó er það ólíklegt í ljósi reynslu minnar af því að losa það af hraunum vegg - helvíti á jörðu. Hvort sem það er 7 janúar eða önnur dagsetning þá er ég til í pulsu og bjór, annars á systa afmæli þennan dag líka - ekki það að ég verði í afmæli hennar þar sem hún verður í DK... 
      
         09:29   Árni Hr.   
      
   
      
       
         tja, ég sveimér þá veit ekki hvað ég á að segja við þessu 
      
         14:15   Hjörleifur   
      
   
   |   
	 |