föstudagur, janúar 05, 2007
|
Skrifa ummæli
Lagið We're from Barcelona með We're from Barcelona er þvílíkur smellur - mæli með að fólk hlusti á það lag og í raun alla plötuna sem jaðrar við að vera meistaraverk. Mad Dog, sérlegur tónlistarráðunautur minn benti mér að sjálfsögðu á þetta eins og margt annað.
    
Ég sendi Kaffi París tölvupóst með link á blöggið og fullt nafn mitt kemur fram sem sendandi á tölvupóstum og þannig hefur hann líklegast grafið upp númerið mitt í símaskránni.

Ja, Slembibullið er óháður, heiðarlegur og sjálfstæður fjölmiðill og við förum ekki að leggjast svo lágt að skanna úr lélegri og óvandaðri fjölmiðlum til að birta hérna.

Orð þín um Hafnarfjörð voru bæði ljóðræn og falleg og fékk mig til að langa til að hoppa upp í bíl og bruna í fjörðinn.
11:41   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar