mánudagur, janúar 22, 2007
|
Skrifa ummæli
Íþróttir
Gærdagurinn var mjög slæmur íþróttadagur - fyrst var Búrkni hringaður í hlaupagrein sem var sjónvarpað og síðan tapaði United á móti Arsenill 2-1 eftir að hafa verið yfir fram á síðustu stundu. Það var svosem ekkert ósanngjarnt að Arsenill skyldi vinna því þeir voru sennilegast betri aðilinn í leiknum. Verra var þó að sjá Henry vælandi og tuðandi allan leikinn og tók síðan góða dífu inn á vítateig United manna. Leiðinda leikmaður.
    
Já ég var nokkuð ánægður með úrslit helgarinnar - þetta setur keppnina í smá spennu - enn getur margt gerst, sérstaklega um 2 sætið. Persónulega er ég mjög sáttur að sjá utd efst en ekki chelski, utd eru miklu skemmtilegra lið og byggt upp á liðsheild en ekki peningi.
Henry er annars frábær leikmaður og Jóhann hatar hann bara :)
When hell freezes over þá vinnur Ísland Frakkland
11:41   Blogger Árni Hr. 

Já það er ljóst að það þiðnar ekki á næstunni í helvíti :)
08:15   Blogger Árni Hr. 

Liverpool vann og tryggði þar með að það væri enn spenna í þessu nú er þetta að verða þessi 4 vanalegu í toppbaráttunni.
19:43   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar