fimmtudagur, janúar 11, 2007
|
Skrifa ummæli
Snjór
Sjór snjór snjó á mig
Sól sól burt með þig
Gott er að vera í heimi til
Snjór snjór snjó á mig

trallala lala la la

Annars er bara allt gott að frétta og ég er ekki lengur með hausverk. Vinnan gengur bara sinn vanagang og svosem ekkert stórkostlegt gerst á árinu til þessa. Fékk að vísu flugu í höfuðið, en held að það hafi ekki haft neitt alvarlegar afleiðingar, annars er ég svosem ekki dómbær á það.

Sá þessa umtöluðu halastjörnu áðan og fannst hún ekkert merkileg. Smá depill á himninum með litlu skotti.

Á morgunn er svo hinn árlegi hátíðarfundur MOBS og má því búast við því að maður sötri nokkra bjóra.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar