miðvikudagur, janúar 17, 2007
|
Skrifa ummæli
Tónlist
Eins og margir vita þá skiptir tónlist mig frekar miklu máli og eftir að ég komst í nýtt starf þá hef ég haft gríðarlegan mikinn tíma til að hlusta á tónlist aftur - ég sest í stólinn klukkan 8 á morgnanna og áður en klukkan slær korter yfir þá er ég kominn með tónlist í gang.
Oft set ég mjög kraftmikla tónlist á þar sem það heldur mér vel við efnið og vekur mig vel upp.

Einmitt núna er ég að hlusta á 2 lög sem bróðir minn sendi mér um daginn með hljómsveit sem heitir Chainsaws and Children sem er mjög vekjandi tónlist.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar